Hólmarar unnu sterkan deildarsigur gegn Val í 12. umferð Domino´s-deildar kvenna. Haiden Denise Palmer gerði þá 18 stig, tók 13 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í liði Hólmara. Palmer er Lykil-maður 12. umferðar í Domino´s-deild kvenna.
Lykil-menn og konur umferðarnna