Fullt nafn
: Kári Jónsson
Aldur: 20
Félag: Haukar
Hjúskaparstaða: Sambandi
Nám/atvinna: Vinn á leikskóla
Happatala: 10

Hvenær byrjaðir þú að æfa körfubolta og hvar? Ég held ég hafi verið svona 5 ára í Haukum

Hver var fyrsta fyrirmyndin þín í körfunni? Pabbi var og hefur verið það


Með hvaða félögum hefur þú spilað? Haukum og Drexel University í Bandaríkjunum


Bestu íslensku leikmennirnir í Domino´s-deildum kk og kvk? Jón Arnór og Helena


Bestu erlendu leikmennirnir í Domino´s-deildum kk og kvk? Paul Jones og Danielle Rodriguez


Efnilegasti leikmaður landsins um þessar mundir? Hilmar Pétursson


Hver var fyrsti þjálfarinn þinn? Gummi Braga og Sirrý


Besti þjálfarinn á Íslandi í dag? Finnur Freyr


Uppáhalds NBA leikmaðurinn þinn? LeBron James


Hefur þú farið á NBA leik? Ef já, hvaða leik? Já nokkra, eftirminnilegasti er Miami-Chicago árið 2013


Hvert er þitt uppáhaldslið í Evrópukörfunni? Valencia

Sætasti sigurinn á ferlinum? Tveir leikir sem koma í huga, undanúrslit vs Grikkland með u20 á EM 2016 og bikarúrslit í unglingaflokki vs Grindavík 2016

Sárasti ósigurinn? Úrslitaleikur EM 2016 á móti Svartfjallalandi.

Þín uppáhalds íþrótt að frátöldum körfubolta? Fótbolti og Amerískur fótbolti


Ef þú mættir vera einhver annar/önnur en þú sjálf(ur) í einn dag, hver myndir þú vera? Sólrún Diego

Hvað er það „svaðalegasta“ sem þú hefur séð í körfuboltaleik? Lewis Clinch troðslan yfir stórmeistarann Loga Gunnars í fyrra í Njarðvík


Uppáhalds:


Kvikmynd: Soul Plane
Leikari: Tom Hardy
Leikkona: Jennifer Lawrence
Bók: Pass
Frasi: Það er svoleiðis
Matur: Sushi
Matsölustaður: Castello
Lag: God's plan - Drake
Hljómsveit: Imagine Dragons
Staður á Íslandi: Stykkishólmur
NBA lið: Cleveland
Hátíðardagur: Jól
Heimasíður: Karfan.is


Eða:
Kók eða Pepsi?
Kók
Samsung eða iPhone? iPhone
Jordan eða LeBron? Jordan
Icelandair eða Wowair? Icelandair
Flórída eða Alicante? Flórída
Hemmi og Kiddi eða Fannar og Jonni? Hemmi og Kiddi


Hvernig undirbýrð þú þig fyrir leik? Hlusta á tónlist og einbeiti mér að því hvernig ég get spilað minn besta leik og náð í sigur

Hver er síðasta máltíðin fyrir leik? Pasta og kjúlli oftast

Hvort má læra meira af sigur- eða tapleikjum? Bæði en meira af tapleikjum mundi ég segja


Furðulegasti liðsfélaginn? Breki Gylfason og Haukur Óskarsson, svipað grillaðir

Besti dómarinn í Domino´s-deildinni? Sigmundur Herbertsson

Erfiðasti andstæðingurinn? Jón Axel Guðmundsson

Þín ráð til ungra leikmanna? Æfðu betur en næsti maður. Hlustaðu og lærðu frá öðrum, þú stoppar aldrei að læra.


Spurning frá Dagbjörtu Dögg Karlsdóttur sem var síðast í 1 á 1:
Hverjir verða Íslandsmeistarar hjá kk og kvk næsta tímabil?
Haukar og Haukar enda verður komið nýtt íþróttahús á Ásvöllum


Að hverju viltu spyrja þann sem verður næst í 1 á 1?
Giftast, sofa hjá, drepa: Fannar, Jonni og Kjartan Atli ?