spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaYngvi Freyr eftir að Hamar sendu Hrunamenn í sumarfrí "Helvíti öflugt lið"

Yngvi Freyr eftir að Hamar sendu Hrunamenn í sumarfrí “Helvíti öflugt lið”

Hamar lagði Hrunamenn í annað skiptið í kvöld í átta liða úrslitum fyrstu deildar karla. Hamar fer því áfram í næstu umferð þar sem þeir bíða eftir hver mótherji þeirra verður, en bæði einvígi Skallagríms og Álftanes, sem og einvígi Selfoss og Sindra fóru í oddaleiki. Hrunamenn eru aftur á móti komnir í sumarfrí.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Yngva Freyr Óskarsson, leikmann Hrunamanna, eftir leik á Flúðum.

Viðtal / Karl Hallgrímsson

Fréttir
- Auglýsing -