Nú styttist í að NBA deildin fari af stað. Mikið af hræringum hafa átt sér stað á leikmannamarkaði sumarsins og er liðunum áætlað misjöfnu gengi. Árlega fer NBA Podcast Körfunnar yfir over/under stuðla Westgate, þar sem spáð er í spilin fyrir komandi tímabil. Að þessu sinni er það ritstjóri NBA Íslands og lýsir Stöðvar 2 Sport, Baldur Beck, sem fer yfir hvert einasta lið deildarinnar.
Gestur: Baldur Beck
Umsjón: Davíð Eldur og Sigurður Orri
Hérna er þáttur Austurstrandarinnar
Seinni þátturinn er helgaður liðum Vesturstrandarinnar.
Dagskrá þáttar:
00:00 – Létt hjal
02:10 – Sacramento Kings
10:10 – Phoenix Suns
16:20 – Dallas Mavericks
25:00 – Memphis Grizzlies
29:55 – LA Clippers
36:15 – Portland Trail Blazers
41:00 – San Antonio Spurs
47:35 – Minnesota Timberwolves
55:30 – New Orleans Pelicans
1:08:20 – Denver Nuggets
1:16:50 – Los Angeles Lakers
1:42:40 – Utah Jazz
1:53:30 – Oklahoma City Thunder
2:04:10 – Houston Rockets
2:15:05 – Golden State Warriors
Westgate sigrar:
Sacramento Kings 25,5
Phoenix Suns 28,5
Dallas Mavericks 34,5
Memphis Grizzlies 34,5
LA Clippers 35.5
Portland Trail Blazers 41,5
San Antonio Spurs 43,5
Minnesota Timberwolves 44,5
New Orleans Pelicans 45,5
Denver Nuggets 47,5
Los Angeles Lakers 48,5
Utah Jazz 48,5
OKC Thunder 50,5
Houston Rockets 54,5
Golden State Warriors 62,5