spot_img
HomeFréttirWizards komnir í 2-0 gegn Bulls

Wizards komnir í 2-0 gegn Bulls

Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Washington Wizards tóku 2-0 forystu gegn Chicago Bulls með sínum öðrum útisigri og nú eftir framlengdan slag þar sem framlengja varð leikinn. Lokatölur 99-101 fyrir Wizards.
 
 
Bradley Beal gerði 26 stig og tók 7 fráköst í liði Wizards en D.J. Augustin kom með 25 stig inn af bekknum fyrir Bulls og 7 stoðsendingar. Staðan í einvíginu er 2-0 Wizards í vil og færist serían nú í höfuðstaðinn Washington á heimavöll Wizards.
 
Úrslit næturinnar:
 
Indiana 101-85 Atlanta
Staðan 1-1
 
Toronto 100-95 Brooklyn
Staðan 1-1
 
Chicagon 99-101 Wizards
Staðan 2-0 fyrir Wizards
 
Wizards-Bulls Flash Recap:
 
 
Mynd/ Bradley Beal var stigahæstur hjá Wizards í nótt.
  
Fréttir
- Auglýsing -