Hamar Þór hafði betur gegn Tindastóli í dag í fyrstu deild kvenna, 80-76. Eftir leikinn er Hamar/Þór í 5. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan að Tindastóll er sæti ofar, í 3.-4. sætinu með 16 stig líkt og Aþena.
Karfan spjallaði við Helga Frey Margeirsson þjálfara Tindastóls eftir leik í Hveragerði.