spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaVinson og Liapis sagt upp störfum í Grindavík

Vinson og Liapis sagt upp störfum í Grindavík

Grindavík hefur sagt upp samningum sínum við bakvörðinn Michalis Liapis og framherjann Terrell Vinson. Samkvæmt þjálfara liðsins, Jóhanni Þór Ólafssyni, eru báðir leikmenn að eiga við meiðsl. Liapis eftir meiðsl sem hann varð fyrir í fyrra. Vinson meiddist svo í leik gærdagsins gegn Skallagrím, en talið er að það taki hann 4-6 vikur að ná sér eftir þau.

 

Grindavík er sem stendur um miðja Dominos deildina, með einn sigur úr tveimur fyrstu umferðunum

Fréttir
- Auglýsing -