spot_img
HomeFréttirVilborg eftir leik í Craiova "Göngum held ég sáttar frá borði"

Vilborg eftir leik í Craiova “Göngum held ég sáttar frá borði”

Íslenska U20 kvennalandsliðið endar í 6. sæti B-deildar Evrópumótsins þetta árið eftir tíu stiga tap gegn Rúmenum í leik um 5. sæti mótsins. Lokatölur 59-69.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Vilborgu Jónsdóttur fyrirliða Íslands að leik loknum í Craiova.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -