Njarðvík lagði Hauka í kvöld í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn, 51-65. Íslandsmeistaratitillinn sá annar sem nýliðar Njarðvíkur vinna í efstu deild kvenna, en síðast urðu þær meistarar árið 2012.
Njarðvík FB spjallaði við Vilborgu Jónsdóttur fyrirliða Njarðvíkur eftir leik í Ólafssal.