spot_img
HomeBikarkeppniViktor Jónas var valinn besti leikmaður bikarúrslita 12. flokks karla ,,Vildum þetta...

Viktor Jónas var valinn besti leikmaður bikarúrslita 12. flokks karla ,,Vildum þetta miklu meira en þeir”

Stjarnan/KFG urðu VÍS bikarmeistarar í 12. flokki karla eftir sigur gegn Breiðablik/Grindavík í úrslitaleik í Smáranum í kvöld.

Hérna er meira um leikinn

Lykilleikmaður leiksins var valinn Viktor Jónas Lúðvíksson, en á rúmum 35 mínútum spiluðum skilaði hann 27 stigum, 19 fráköstum, 2 stoðsendingum, 3 stolnum boltum og 4 vörðum skotum. Þá var hann nokkuð skilvirkur í leiknum, með 34 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Karfan spjallaði við Viktor Jónas eftir leik í Smáranum:

Fréttir
- Auglýsing -