Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Twitter, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valin tíst frá þeim aðilum sem við fylgjum.
Hitti Emil Barja fyrir viku síðan og hann tilkynnti mér að hann yrði ekki í villuvandræðum í vetur_x1f602_#körfubolti
— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) October 13, 2016
Veit einhver hvort hægt sé að kaupa þessi Kef. shooting shirt? _x1f602__x1f602__x1f3c0__x1f3c0_ #dominos365
— Teitur Örlygsson (@teitur11) October 14, 2016
það eru allir að eignast börn. djöfull er eg abbo
— kristofer acox (@krisacox) October 9, 2016
Tekinn inn í hópspjall innsta kjarna Viðreisnar um auðlindagjald á fb.Eflaust annar Pavel sem átti að leysa þessi mál. #PavelvsPawel #galið
— Pavel Ermolinski (@pavelino15) October 9, 2016
"Ekki efast um sigurhjarta meistarans" – nice Rudy T reference hjà Brilla #dominos365
— Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) October 7, 2016
Held barasta að @ArnthorGud með sterkasta skeggið í #dominos365
— Snorri Örn (@snorriorn) October 14, 2016
Tók bara ekkert lið í Dominos Hlyn Hreinsson í FSU? það er leikmaður #dominos365
— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) October 14, 2016
Góð #laugardagspeysa sem Coach Jói Óla skartar annan leikinn í röð ! #dominos365
— Kristinn Jonasson (@KJonasson_) October 14, 2016
Maskottið hjá Skallagrím… you da real MVP! Hahahah! #dominos365 #korfubolti
— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) October 14, 2016
Twilight Zone in Aasgard: Who´s hand is this? #korfubolti #dominos365 pic.twitter.com/rrN6p0Gm3s
— Baldur Beck (@nbaisland) October 13, 2016
Carmen TT er líklega yfirburðarleikmaður á Íslandi og eiginlega undarlegt að ekkert lið í Dominos hafi samið við hana í fyrra. #dominos365
— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) October 12, 2016
YounggirzKef appreciation tweet! Geggjað kvennalið sem @KeflavikKarfa er að koma upp með #dominos365
— Ásgeir Elvar (@AsgeirElvar) October 8, 2016
Tilfinningin þegar maður vinnur leik, glaður og svangur. Kemst siðan að þvi rútubílstjórinn keyrði í ranga átt útúr Aþenu #hangry
— Sigurður G Þorsteins (@SiggiGunnar) October 15, 2016
Ef @kkikarfa veitti verðlaun fyrir besta skeggið þá væri Hörður Hreiðarsson hjá @Vestri_karfa að fara að rústa þeirri keppni #korfubolti pic.twitter.com/n9wCaSGBBn
— Sturla Stígsson (@sturlast) October 15, 2016
Talandi um Carberry, ég held að ég hafi aldrei sé neinn jafn brosandi í viðtali og hann eftir leik tvö í deildinni
— Sturla Stígsson (@sturlast) October 14, 2016
Great team win tonight! First one not the last one! #rouennation @RouenMBasket
— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) October 14, 2016
Þakka helvitis skallapopparanum honumgústa björgvins fyrir að bæta a mig nokkrum arum og segja að eg se 35 ara i utsendingunni i gær 🙂
— Ármann vilbergs (@mannivill) October 14, 2016
Frumsýning á uppfærðum búnaði í kvöld, á Tindastól-TV lofum veislu #korfubolti #dominos365 #tindastollvsþorAk pic.twitter.com/Hpoe0goeGQ
— Gullis (@gullis3) October 13, 2016
Hver er hæfileg refsing fyrir Barja vid a? misnota 4 vìti ì rö?? #korfubolti #BrickCity
— Jón Björn Ólafsson (@JonBjornOlafs) October 13, 2016
Iðnaðarmanna Hössi er minn uppáhalds Hössi! Ekki hætta að snapa sigrum þínum á iðnaðarsviðinu @Hossiaxel _x1f64c_
— Saevar Saevarsson (@SaevarS) October 12, 2016
Mun aldrei treysta vekjaraklukkum eftir að hafa verið svikinn einu sinni! #traust
— Ægir Þór (@AegirThor29) October 12, 2016