Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Instagram, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum.
Erlendur Ágúst Stefánsson – BHSU
Árni Elmar Hrafnsson – Fjölnir
Marvin Valdimarsson – Stjarnan
Bryndís Hanna Hreinsdóttir – Stjarnan
Íþróttafélag Breiðholts
NBA Deildin
Nick Bradford – Keflavík/Grindavík/Njarðvík (fyrrum leikmaður)
Kjartan Atli Kjartansson – KV / Domino´s Körfuboltakvöld