Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Instagram, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum.
Brynjar Þór Björnsson – KR
Barry University
Andrea Björt Ólafsdóttir – Snæfell
Kristinn Pálsson – Marist College
Bryndís Gunnlaugsdóttir – Stjarnan
Hermann Hauksson – Njarðvík & KR (f.l.) / Dominos Körfuboltakvöld
Sigurður Gunnar Þorsteinsson – Machite Doxa Fefkon
Mike Craion – KR
Sigurkarl Róbert Jóhannesson – ÍR