Þór Akureyri jafnaði einvígi sitt gegn Skallagrími með sigri í Borgarnesi í kvöld í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum fyrstu deildar karla, 87-89. Næsti leikur einvígis liðanna fer fram í Höllinni á Akureyri komandi laugardag.
Karfan spjallaði við Pál Nóel Hjálmarsson og Óskar Þorsteinsson og þá Marinó Pálmason og Atla Aðalsteinsson úr Skallagrími eftir leik í Borgarnesi.
Viðtöl / Skúli Guð