spot_img
HomeFréttirViðtöl : U-16 daginn fyrir fyrsta leik

Viðtöl : U-16 daginn fyrir fyrsta leik

Karfan er með U-16 liðunum í Kisakallio í Finnlandi þar sem Norðurlandamótið 2023 hefst á morgun.

Íslenska liðið var fyrsta liðið til að mæta til Kisakallio að því Finnska undanskildu og hafa því náð úr sér mestu ferðaþreytunni og eru tilbúin í fyrstu leiki mótsins sem eru spilaðir á morgun.

Leikurinn hjá drengjaliðinu hefst klukkan 16:30 og stúlkurnar spila klukkan 16:45 á íslenskum tíma.

Karfan spjallaði létt við báða aðalþjálfara liðanna ásamt nokkrum leikmönnum í dag, til að taka púlsinn á þeim fyrir mótið.

Snorri Örn Arnaldsson
Danielle Rodriguez
Brynja Líf Júlíusdóttir
Heiðrún Björg Hlynsdóttir
Bjarki Steinar Gunnþórsson
Magnús Sigurðsson



Fréttir
- Auglýsing -