Nú er hægt að nálgast viðtöl og myndasafn frá viðureign Njarðvíkur og KR í 32 liða úrslitum Subwaybikarsins. Njarðvíkingar höfðu betur í kvöld 90-86 í miklum slag.
Karfan.is í samvinnu við Víkurfréttir – www.vf.is ræddi við Friðrik Stefánsson úr Njarðvíkurliðinu og Páll Kolbeinsson þjálfari KR sat fyrir svörum hjá Vesturbæjarliðinu.