spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Viðar Örn: Þeir verða ekkert betri en þeir spiluðu á föstudaginn, en...

Viðar Örn: Þeir verða ekkert betri en þeir spiluðu á föstudaginn, en við munum vera betri

Ísland mætir Ítalíu kl. 19:30 í Palabigi höllinni í Reggio Emilia annð kvöld í fjórða leik undankeppni EuroBasket 2025. Bein útsending verður frá leiknum frá kl. 19:20 á RÚV 2.

Til þessa hefur Ísland unnið Ungverjaland og tapað fyrir Tyrklandi og Ítalíu í keppninni. Leikurinn er annar tveggja sem leiknir eru gegn Ítalíu í þessum glugga keppninnar, en síðastliðinn föstudag mátti Ísland þola tap heima í Laugardalshöll gegn liðinu.

Hérna er heimasíða mótsins

Karfan kom við á æfingu hjá liðinu í dag og ræddi við nýjan aðstoðarþjálfara liðsins Viðar Örn Hafsteinsson um möguleika Íslands í leiknum, sterkan leikmannahóp ítala og hvernig það sé að koma inn í þjálfarateymi liðsins.

Fréttir
- Auglýsing -