spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaViðar Örn og Hrafn fyrir stóra leikinn á Egilsstöðum

Viðar Örn og Hrafn fyrir stóra leikinn á Egilsstöðum

Höttur og Álftanes mætast nú kl. 19:15 á Egilsstöðum í fyrstu deild karla.

Fyrir leikinn er Höttur í 2. sæti deildarinnar með 34 stig á meðan að Álftanes er í 3. sætinu með 26 stig.

Karfan spjallaði við þjálfara liðanna þá Viðar Örn Hafsteinsson hjá Hetti og Hrafn Kristjánsson hjá Álftanesi fyrir leik á Egilsstöðum.

Aðrir leikir kvöldsins

Viðtöl / Pétur Guðmundsson

Fréttir
- Auglýsing -