spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaViðar Örn eftir sigur á Egilsstöðum "Áttum erfitt með að slíta þá...

Viðar Örn eftir sigur á Egilsstöðum “Áttum erfitt með að slíta þá frá okkur”

Höttur lagði Hrunamenn í kvöld á Egilsstöðum í fyrstu deild karla, 111-86. Eftir leikinn er Höttur í efsta sæti deildarinnar með 30 stig á meðan að Hrunamenn eru í 8. sætinu með 12 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Viðar Örn Hafsteinsson þjálfara Hattar eftir leik á Egilsstöðum.

Viðtal / Pétur Guðmundsson

Fréttir
- Auglýsing -