spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaViðar Örn eftir leik í Dalhúsum "Ætlum okkur að klára þessa seríu...

Viðar Örn eftir leik í Dalhúsum “Ætlum okkur að klára þessa seríu á fimmtudaginn”

Höttur lagði Fjölni í Dalhúsum í kvöld í öðrum leik liðanna í undanúrslitum fyrstu deildar karla, 96-118. Eftir leikinn er Höttur kominn í 2-0 í einvíginu og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sig áfram í úrslitaeinvígið, en næsti leikur liðanna er komandi fimmtudag 7. apríl á Egilsstöðum.

Tölfræði leiks

Myndasafn (Bára Dröfn)

Fjölnir FB ræddi við Viðar Örn Hafsteinsson þjálfara Hattar eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -