Verkefni sumarsins hjá karlalandsliði eru handan við hornið, en liðið fer í æfingaferð til Ungverjalands í lok júlí þar sem leikið verður gegn heimamönnum og Ísrael vináttulandsleiki og svo heldur liðið 10. ágúst á FIBA Olympic Pre-Qualifiers mótið í Tyrklandi sem er fyrsta umferð að undankeppni ÓL 2024 fyrir Evrópuliðin.
Karfan kom við á æfingu hjá liðinu í Forsetahöllinni fyrr í dag og spjallaði við Tryggva Snæ Hlinason um hvernig æfingar hafa gengið, æfingaleikina í Ungverjalandi og forkeppni Ólympíuleikanna í ágúst.
Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil