spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karla"Við erum með bestu stuðningsmenn á Íslandi"

“Við erum með bestu stuðningsmenn á Íslandi”

Tindastóll leiðir 0-1 í undanúrslitum gegn Njarðvík eftir risavaxinn sigur í Ljónagryfjunni í kvöld. Gestirnir úr Skagafirði settu einfaldlega upp sýningu og pökkuðu Njarðvíkingum saman 52-85.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Antonio Keyshawn Woods leikmann Tindastóls eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -