spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karla"Við erum ekki nógu stórir og við erum ekki nógu sterkir"

“Við erum ekki nógu stórir og við erum ekki nógu sterkir”

Álftnesingar lögðu granna sína úr Haukum í Forsetahöllinni í kvöld í 10. umferð Subway deildar karla, 90-67. Eftir leikinn er Álftanes með sjö sigra og þrjú töp á meðan að Haukar hafa unnið þrjá af tíu fyrstu leikjum tímabilsins.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik í Forsetahöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -