Íslandsmeistarar Vals lögðu Grindavík í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum Bónus deildar karla, 94-89.
Valsmenn því komnir með 1-0 forystu í einvíginu, en vinna þarf 3 leiki til að tryggja sig í undanúrslitin.
Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í N1 höllinni.