spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaVarnarlega vorum við að tengjast mjög vel

Varnarlega vorum við að tengjast mjög vel

Lið Álftanes sóttu heim Njarðvíkinga í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni.

Gestirnir vel studdir af sínum stuðningsmönnum voru “undirhundar” kvöldsins en þrátt fyrir það komu þeir, sáu og sigruðu heimamenn þetta kvöldið með 95 stigum gegn 89 stigum heimamanna.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kjartan Atla Kjartansson þjálfara Álftaness eftir leik í IceMar höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -