spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaValur Orri: Vona að ég geti hjálpað á einhvern hátt

Valur Orri: Vona að ég geti hjálpað á einhvern hátt

Keflavík lagði Hauka fyrr í kvöld í 19. umferð Dominos deildar karla, 80-69. Eftir leikinn er Keflavík sem áður í 2. sæti deildarinnar með 28 stig, á meðan að Haukar eru í 5.-6. sætinu ásamt Njarðvík með 22.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Val Orra Valsson, leikmann Keflavíkur, eftir leik í Blue Höllinni, en hann lék sinn fyrsta leik með liðinu í kvöld eftir að hafa verið í háskólaboltanum í Bandaríkjunum síðustu fjögur tímabil.

Fréttir
- Auglýsing -