spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaValur Orri, Ágúst og Reggie áfram með Keflavík - 10 leikmenn framlengdu...

Valur Orri, Ágúst og Reggie áfram með Keflavík – 10 leikmenn framlengdu samninga sína

Keflavík framlengdi samningum sínum við 10 leikmenn á dögunum. Allir munu þeir vera með liðinu á komandi tímabili í Dominos deild karla.

Þrír lykilleikmenn liðsins voru í hópnum. Þeir Reggie Dupree, Ágúst Orrason og Valur Orri Valsson. Aðrir leikmenn hópsins eru yngri og efnilegri leikmenn liðsins sem mögulega fá tækifæri með liðinu á næsta tímabili.

Þeir eru:

Arnór Sveinsson
Elvar Snær Guðjónsson
Guðbrandur Helgi Jónsson
Sigurður Hólm Brynjarsson
Magnús Pétursson
Davíð Alexander Magnússon
Bjarki Freyr Einarsson

Fréttir
- Auglýsing -