spot_img
HomeFréttirValur og Snæfell mætast í lokaleik 32 liða úrslitanna

Valur og Snæfell mætast í lokaleik 32 liða úrslitanna

Í kvöld fer fram síðasti leikurinn í 32 liða úrslitum þegar úrvalsdeildarliðin Valur og Snæfell eigast við kl. 19:30 í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. 15 lið hafa þegar tryggt sér farseðilinn í 16 liða úrslit.
 
 
Liðin sem komin eru í 16 liða úrslit
 
Fjölnir
Tindastóll
Keflavík
KR
Grindavík
Njarðvík
Hamar
Stjarnan
KFÍ
Breiðablik
Þór Akureyri
Njarðvík b
Höttur
Skallagrímur
Þór Þorlákshöfn
  
Fréttir
- Auglýsing -