spot_img
HomeFréttirValur leiðir hálfleikinn

Valur leiðir hálfleikinn

 

Valur leiðir heimastúlkur í Keflavík með 5 stigum, 48-43 í hálfleik á heimavelli þeirra síðarnefndu í undanúrslitum Lengjubikarsins.

 

Mestu munar um framlag Guðbjargar Sverrisdóttur fyrir Valsstúlkur, en hún hefur skorað 11 stig, stolið 5 boltum, gefið 3 stoðsendingar og tekið 4 fráköst í þessum fyrri hálfleik. Fyrir heimastúlkur í Keflavík er Sandra Lind Þrastardóttir atkvæðamest, með 7 stig og 5 fráköst.

 

Hægt er að fylgjast með beinni tölfræði af vef KKÍ hér.

Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu SportTv hér.

Fréttir
- Auglýsing -