spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaValur dregur lið sitt úr keppni í fyrstu deildinni

Valur dregur lið sitt úr keppni í fyrstu deildinni

Valur hefur dregið b lið sitt úr keppni í fyrstu deild kvenna. Staðfestir KKÍ þetta fyrr í dag með fréttatilkynningu.

Valur var ekki með b lið í fyrstu deildinni á síðasta tímabili, en hafði skráð sig til leiks fyrir það næsta.

Áhrifin á deildina sjálfa eru ekki teljandi fyrir utan að leikir liða deildarinnar fækka að sjálfsögðu miðað við það sem ráðgert hafi verið og verða 20 talsins í þessari nú 11 liða deild.

Fréttir
- Auglýsing -