Tveir leikir eru á dagskrá bikarúrslita meistaraflokka í Smáranum í dag.
Í fyrri leik dagsins eigast við Njarðvík og Grindavík í úrslitaleik VÍS bikars kvenna. Þar á eftir er svo leikur KR og Vals í VÍS bikar karla.
Leikirnir eru í beinni útsendingu á RÚV
Laugardagur 22.03
Njarðvík Grindavík – Úrslitaleikur meistaraflokks kvenna – kl. 13:30
KR Valur – Úrslitaleikur meistaraflokks karla – kl. 16:30