Fyrsti leikur Hauka og Njarðvíkur í úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna er á dagskrá í kvöld kl. 19:15 í Ólafssal í Hafnarfirði.
Í undanúrslitum lögðu Haukar Íslandsmeistara Vals 3-0 og Njarðvík vann Fjölni 3-1.
Sigra þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.
Leikur dagsins
Subway deild kvenna – Úrslitaeinvígi
Haukar Njarðvík – kl. 19:15