Í kvöld hefjast úrslit yngriflokka 2011 en þá fara fram undanúrslit Unglingaflokks karla. Leikið er í Laugardalshöll alla helgina og verður seinni helgin á sama stað eftir rúma viku.
Fjölnir sér um mótshald og umgjörð að þessu sinni og verður Fjölnir með netútsendingarbúnað sinn á staðnum að vanda og sendir beint út alla leiki sem fram fara um helgina. Umgjörð verður með sem glæsilegsta móti og hverjum við alla til að fjölmenna í Höllina og sjá skemmtilega leiki.
Leikir kvöldsins:
Leikir kvöldsins: Undanúrslit:
kl. 18.00 • Unglingaflokkur karla Snæfell/Skallagrímur • Haukar
kl. 20.00 • Unglingaflokkur karla • Njarðvík • Hamar/Þór Þorlákshöfn
Leikir laugardagsins: Undanúrslit:
kl. 09.00 • Unglingafl. kvenna • Haukar • Keflavík
kl. 10.30 • 9. fl. drengja • Haukar • Grindavík
kl. 12.00 • 10. fl. stúlkna • Njarðvík • Grindavík
kl. 13.30 • 10. fl. stúlkna • Keflavík • Breiðablik
kl. 15.00 • 11. fl. karla • KR • Þór/Fsu
kl. 17.00 • 11. fl. karla • Njarðvík/Grindavík • Fjölnir
kl. 19.00 • Unglingafl. kvenna • Snæfell • Njarðvík
kl. 21.00 • 9. flokkur drengja • Stjarnan • KR
Sunnudagur: Úrslitaleikir
kl. 10.00 • 10. flokkur stúlkna
kl. 12.00 • 11. flokkur karla
kl. 14.00 • Unglingaflokkur kvenna
kl. 16.00 • 9. flokkur drengja
kl. 18.00 • Unglingaflokkur karla