spot_img
HomeFréttirÚrslit yngriflokka: Dagskrá seinni helgarinnar

Úrslit yngriflokka: Dagskrá seinni helgarinnar

 
Nú er lokið fyrri helgi í úrslitum yngriflokka en um næstu helgi er síðari úrslitahelgi yngriflokka og líkt og á þeirri fyrri verður leikið í Laugardalshöll.
Dagskráin verður á þessa leið:
 
15. – 17. apríl
 
Föstudagur: Undanúrslit
kl. 18.00 • Drengjaflokkur • Njarðvík – Fjölnir
kl. 20.00 • Drengjaflokkur • KR – Keflavík
 
Laugardagur: Undanúrslit
kl. 10.00 • 9. fl. stúlkna • Njarðvík – Grindavík
kl. 11.30 • 9. fl. stúlkna • Keflavík – Hrunamenn/Hamar
kl. 13.00 • 10. fl. drengja • Stjarnan – Njarðvík
kl. 15.00 • 10. fl. drengja • KR – Höttur
kl. 17.00 • Stúlknaflokkur • Njarðvík – Haukar
kl. 19.00 • Stúlknaflokkur • Keflavík – Valur
 
Sunnudagur: Úrslit:
kl. 10.00 • 9. flokkur stúlkna
kl. 12.00 • 10. flokkur drengja
kl. 14.00 • Drengjaflokkur
kl. 16.00 • Stúlknaflokkur
 
Fréttir
- Auglýsing -