Smárinn í Kópavogi iðar af lífi um helgina en þá fara fram úrslit yngri flokka. Keppt verður í 9. flokki og upp úr eða fram að unglingaflokkum karla og kvenna. Dagskráin hefst á slaginu 10:00 á morgun, laugardag, þegar Keflavík og Ármann leika til úrslita í 9. flokki kvenna. Keflvíkingar mæta sterkir til leiks í yngri flokkum þetta árið með sex lið í úrslitum.
Dagskrá helgarinnar í Smáranum:
26. apríl – laugardagur
10:00 9. flokkur stúlkna
Keflavík – Ármann
12:00 10. flokkur drengja
Njarðvík – KR
14:00 stúlknaflokkur
Keflavík – Njarðvík
16:00 drengjaflokkur
Tindastóll – Haukar
27. apríl – sunnudagur
10:00 9. flokkur drengja
Keflavík – ÍR
12:00 10. flokkur stúlkna
Keflavík – Haukar
14:00 11. flokkur drengja
Breiðablik – Grindavík/Þór Þorlákshöfn
16:00 unglingaflokkur kvenna
Keflavík – Haukar
18:00 unglingaflokkur karla
Skallagrímur/Snæfell – Keflavík