spot_img
HomeFréttirÚrslit yngri flokka hafin í DHL Höllinni

Úrslit yngri flokka hafin í DHL Höllinni

Það dregur heldur betur til tíðinda í yngri flokkum í dag þegar fimm úrslitaleikir fara fram í DHL Höllinni í Reykjavík. Fyrsta viðureign dagsins er leikur KR og Breiðabliks í 9. flokki drengja.
 
Allir leikir dagsins:
 
09:00 KR – Breiðablik – 9. flokkur drengja
11:00 Keflavík – Haukar – 10. flokkur stúlkna
13:00 KR – Grindavík – 11. flokkur drengja
15:00 Keflavík – Njarðvík – unglingaflokkur kvenna
17:00 Njarðvík – Keflavík – unglingaflokkur karla
 
Mynd/ [email protected] – Breiðablik og KR eru mætt á parketið og mætast í fyrsta úrslitaleik dagsins í DHL Höllinni
  
Fréttir
- Auglýsing -