Fjórir leikir fóru fram í Domino's deild karla í kvöld og einn í Domino's deild kvenna. GrIndvíkingar snéru við blaðinu í Mustad höllinni í seinni hálfleik eftir að hafa verið 9 stigum undir í fyrri hálfleik. Leiknum lyktaði með 12 stiga sigri heimamanna 86-74 og hafa því Grindvíkingar unnið fyrst tvo leiki sína í deildinni. Jón Axel Guðmundsson gerði sér lítið fyrir og setti upp sína aðra þrennu í tveimur leikjum í kvöld.
Tindastóll sigraði Stjörnuna í Síkinu á Sauðárkróki, 79-68 en höfðu haldið gestunum í 27 stigum í fyrri hálfleik.
Njarðvík sótti sigur í Hólminn 73-84 eftir jafnan leik framan af en Njarðvíkingar stigu allt í botn í fjórða hluta sem sigraðist 4-15 fyrir gestina.
FSu tapaði mikilvægum leik fyrir ÍR í kvöld, 81-91 en þetta eru þau lið sem spáð var í fallbaráttunni í vetur.
Í Keflavík gjörsigruðu heimastúlkur gestina frá Hamri 86-47. Eftir 1. leikhluta áttu gestirnir aldrei möguleika og varð leikurinn einstefna eftir það.
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
Snæfell-Njarðvík 73-84 (15-28, 30-18, 24-23, 4-15)
Snæfell: Sherrod Nigel Wright 24/5 fráköst/5 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 12, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 9/8 fráköst/5 stolnir, Viktor Marínó Alexandersson 7, Óli Ragnar Alexandersson 4/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Birkir Freyr Björgvinsson 2, Óskar Hjartarson 2, Baldur Þorleifsson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0.
Njarðvík: Logi Gunnarsson 23/5 fráköst, Marquise Simmons 21/14 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 16/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 9/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 8/9 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 7, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Atli Karl Sigurbjartsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Hilmar Hafsteinsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0.
Tindastóll-Stjarnan 79-68 (20-14, 21-13, 15-18, 23-23)
Tindastóll: Darrel Keith Lewis 23/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 11/5 fráköst, Darrell Flake 10/8 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 8/8 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 6/6 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 4/8 fráköst, Hannes Ingi Másson 3, Viðar Ágústsson 1, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Finnbogi Bjarnason 0.
Stjarnan: Justin Shouse 22/9 fráköst, Al'lonzo Coleman 22/13 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 10, Ágúst Angantýsson 8, Marvin Valdimarsson 4/6 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/8 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Muggur Ólafsson 0.
FSu-ÍR 81-91 (15-18, 21-19, 29-26, 16-28)
FSu: Cristopher Caird 24/7 fráköst, Christopher Anderson 20/9 fráköst, Maciej Klimaszewski 10/4 fráköst, Hlynur Hreinsson 10/5 stoðsendingar, Ari Gylfason 8/6 stoðsendingar, Birkir Víðisson 4, Gunnar Ingi Harðarson 3/7 fráköst, Arnþór Tryggvason 2, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Svavar Ingi Stefánsson 0, Haukur Hreinsson 0.
ÍR: Jonathan Mitchell 23/13 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 20, Sveinbjörn Claessen 17/5 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 14, Kristján Pétur Andrésson 7/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 3, Trausti Eiríksson 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Hamid Dicko 0.
Grindavík-Höttur 86-74 (18-25, 17-19, 22-9, 29-21)
Grindavík: Jón Axel Guðmundsson 24/10 fráköst/11 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 16/9 fráköst/7 stoðsendingar, Hilmir Kristjánsson 14, Páll Axel Vilbergsson 9/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 6, Ómar Örn Sævarsson 6/6 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 5/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4/5 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 2, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Magnús Már Ellertsson 0.
Höttur: Tobin Carberry 28/8 fráköst/5 stolnir, Mirko Stefán Virijevic 12/13 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 12/7 fráköst, Helgi Björn Einarsson 6/10 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 6/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 3, Hallmar Hallsson 3, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2, Gísli Þórarinn Hallsson 2, Ásmundur Hrafn Magnússon 0.
Úrvalsdeild kvenna, Deildarkeppni
Keflavík-Hamar 86-47 (22-12, 23-8, 17-18, 24-9)
Keflavík: Melissa Zorning 22/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 12/9 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/12 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Elfa Falsdottir 1, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0.
Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 12/8 fráköst/3 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 10/6 fráköst/3 varin skot, Heiða Björg Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 7/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Suriya McGuire 1/4 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 1, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Sóley Gíslína Guðgeirsdóttir 0.