Valur lagði Þór í kvöl í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Subway deild karla. Með sigrinum tryggði Valur sig áfram í úrslitaeinvígi, þar sem þeir munu mæta sigurvegara einvígis Njarðvíkur og Tindastóls, en Íslandsmeistarar Þórs eru komnir í sumarfrí.
Leikur dagsins
Subway deild karla – Undanúrslit
Þór 65 – 82 Valur
Valur vann einvígið 3-0