Ísland mætti Úkraínu í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2023 í dag, en vegna innrásar Rússa í Úkraínu fór leikurinn fram í Riga í Lettlandi.
Eftir jafnan leik sigu Úkraínumenn fram úr á lokamínútunum og höfðu að lokum sjö stiga sigur, 79-72.
Nánar síðar.