spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit: Tindastóll sigraði Val í framlengingu

Úrslit: Tindastóll sigraði Val í framlengingu

Þrettánda umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með fjórum leikjum þar sem spennan var mikil.

Minnstu munaði að óvænt úrslit yrðu í Njarðvík og Sauðárkróki en gríðarleg spenna var á báðum stöðum. Grindavík rétt marði Skallagrím en Borgnesingar voru einu stigi yfir þegar 90 sekúndur voru eftir.

Þá fór Stjarnan illa með Breiðablik í Mathúsi Garðarbæjarhöllinni. Nánar verður fjallað um leiki kvöldsins á Körfunni.

Úrslit kvöldsins:

Dominos deild karla:

Stjarnan 102-73 Breiðablik

Grindavík 90-83 Skallagrímur

Njarðvík 82-76 Þór Þ

Tindastóll 97-94 Valur 

 

Fréttir
- Auglýsing -