Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Á Ísafirði sigruðu heimamenn í Vestra lið Hamars, Höttur lagði Fjölni í Dalhúsum og Þór bar sigurorð af Snæfell í Stykkishólmi.
Úrslit:
Vestri 92 – 85 Hamar
Snæfell 61 – 96 Þór
Fjölnir 87 – 91 Höttur