spot_img
HomeFréttirÚrslit: Þór lagði Hamar í framlengdum slag

Úrslit: Þór lagði Hamar í framlengdum slag

Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Viðureign Þórs frá Akureyri og Hamars var að ljúka en framlengja varð viðureign liðanna þar sem Þór hafði 95-91 sigur. Þá náðu Fjölnir, Ármann og Skallagrímur sér einnig í stig í 1. deildinni í kvöld.

Úrslit kvöldsins og tölfræði leikjanna í 1. deild karla í kvöld:

Þór Ak.-Hamar 95-91 (22-21, 11-18, 19-17, 28-24, 15-11)  
Þór Ak.:
Andrew Jay Lehman 32/4 fráköst, Danero Thomas 25/10 fráköst/5 stolnir, Ragnar Helgi Friðriksson 15, Þröstur Leó Jóhannsson 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sindri Davíðsson 5/5 fráköst, Elías Kristjánsson 3/4 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 2/4 fráköst, Sturla Elvarsson 0, Svavar Sigurður Sigurðarson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Arnór Jónsson 0, Jón Ágúst Eyjólfsson 0.
Hamar: Samuel Prescott Jr. 29/8 fráköst, Örn Sigurðarson 26/8 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 12/10 fráköst, Oddur Ólafsson 10/9 fráköst/7 stoðsendingar, Ármann Örn Vilbergsson 9, Bjartmar Halldórsson 3, Þórarinn Friðriksson 2, Sigurður Orri Hafþórsson 0, Stefán Halldórsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0.

KFÍ-Fjölnir 67-93 (20-32, 16-21, 18-11, 13-29)  
KFÍ
: Christopher Anderson 30/16 fráköst/3 varin skot, Jóhann Jakob Friðriksson 8/8 fráköst, Pance Ilievski 8, Daníel Þór Midgley 6, Nökkvi Harðarson 5, Nebojsa Knezevic 5/4 fráköst, Gunnlaugur Gunnlaugsson 4, Hákon Ari Halldórsson 1/4 fráköst, Helgi Snær Bergsteinsson 0, Helgi Hrafn Ólafsson 0, Stígur Berg Sophusson 0.
Fjölnir: Garðar Sveinbjörnsson 33/5 fráköst, Collin Anthony Pryor 21/15 fráköst, Róbert Sigurðsson 17, Egill Egilsson 7/6 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Alexander Þór Hafþórsson 3, Árni Elmar Hrafnsson 3, Þorgeir Freyr Gíslason 2, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2, Valur Sigurðsson 2.

Reynir Sandgerði-Ármann 94-103 (19-32, 20-23, 26-30, 29-18)  
Reynir Sandgerði:
Sævar Eyjólfsson 29/11 fráköst, Eðvald Freyr Ómarsson 22, Rúnar Ágúst Pálsson 17/5 stoðsendingar, Guðmundur Auðun Gunnarsson 8, Elvar Þór Sigurjónsson 5/14 fráköst, Hinrik Albertsson 4, Birkir Örn Skúlason 3, Róbert Ingi Arnarsson 3/4 fráköst, Kristján Þór Smárason 2/4 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 1, Garðar Gíslason 0, Fridrik Arnason 0.
Ármann: Gudni Sumarlidason 23/7 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 23/5 fráköst, Sigurbjörn Jónsson 13/6 fráköst, Snorri Páll Sigurðsson 11/6 fráköst/6 stoðsendingar, Guðni Páll Guðnason 10, Elvar Steinn Traustason 10/5 fráköst, Pétur Þór Jakobsson 9/5 fráköst, Gísli Freyr Svavarsson 4, Arnþór Fjalarsson 0, Ragnar Már Svanhildarson 0, Sindri Snær Rúnarsson 0, Þorsteinn Hjörleifsson 0.

Breiðablik-Skallagrímur 79-81 (16-20, 28-26, 17-24, 18-11)  
Breiðablik:
Snjólfur Björnsson 21/10 fráköst/7 stoðsendingar, Halldór Halldórsson 20/8 fráköst, Snorri Vignisson 17/11 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 9/10 fráköst, Garðar Pálmi Bjarnason 4/6 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 3/4 fráköst, Sigurður Þórarinsson 3, Breki Gylfason 2, Ásgeir Nikulásson 0, Hafsteinn Guðnason 0, Bjarni Steinn Eiríksson 0, Matthías Örn Karelsson 0.
Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 23/8 fráköst/10 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 20, Jean Rony Cadet 20/19 fráköst, Kristófer Gíslason 10/6 fráköst, Bjarni Guðmann Jónson 6, Þorsteinn Þórarinsson 2/5 fráköst, Guðbjartur Máni Gíslason 0, Einar Benedikt Jónsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Atli Steinar Ingason 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.

Staðan í 1. deild karla

Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Valur 7 6 1 12 629/500 89.9/71.4 4/0 2/1 95.5/66.8 82.3/77.7 4/1 6/1 -1 +4 -1 2/1
2. Fjölnir 7 6 1 12 678/546 96.9/78.0 3/1 3/0 96.8/88.3 97.0/64.3 5/0 6/1 +5 +2 +3 0/0
3. Þór Ak. 7 5 2 10 606/522 86.6/74.6 2/1 3/1 87.3/74.3 86.0/74.8 3/2 5/2 +2 +1 +1 1/1
4. Skallagrímur 7 5 2 10 646/562 92.3/80.3 3/0 2/2 105.7/72.3 82.3/86.3 4/1 5/2 +4 +3 +2 1/1
5. Hamar 7 4 3 8 638/599 91.1/85.6 3/0 1/3 101.3/81.0 83.5/89.0 3/2 4/3 -1 +3 -1 0/1
6.
Fréttir
- Auglýsing -