spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit: Þór Ak vann botnslaginn á sigurkörfu í blálokin

Úrslit: Þór Ak vann botnslaginn á sigurkörfu í blálokin

Tveir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld þar sem 12. umferð deildarinnar lauk.

Háspenna var í leik Fjölnis og Þór Ak í kvöld þar sem Terrence Motley setti sigurkörfu þegar 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum og fóru gestirnir því með sigur í ófærðina. Tindastóll vann öruggan sigur á Njarðvík í Síkinu.

Nánari umfjallanir eru væntanlegar.

Úrslit kvöldsins:

Dominos deild karla:

Tindastóll 91-80 Njarðvík

Fjölnir 93-94 Þór AK

Fréttir
- Auglýsing -