Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla. Þór Akureyri þurfti að láta í minni pokann fyrir Val sem heimsótti þá fyrir norðan. Valsarar sigruðu 64-66, í æsispennandi leik. Fjölnir sigraði Reyni í Sandgerði og eru nú komnir upp í 2. sætið á eftir Val í 1. deildinni. Þór situr eftir í 3. sætinu. Breiðablik sótti góðan sigur vestur á Ísafjörð hjá KFí en þeim leik lyktaði 85-91 fyrir Blikum. Hamar gerði svo góða ferð í borgina þar sem þeir sigruðu Ármann 77-100.
1. deild karla, Deildarkeppni
Ármann-Hamar 77-100 (17-28, 22-18, 18-20, 20-34)
Ármann: Snorri Páll Sigurðsson 18/5 stoðsendingar, Pétur Þór Jakobsson 16, Magnús Ingi Hjálmarsson 9/4 fráköst, Sigurbjörn Jónsson 8/7 fráköst, Dagur Hrafn Pálsson 8/9 fráköst, Guðni Páll Guðnason 5, Elvar Steinn Traustason 4/5 fráköst, Gudni Sumarlidason 4/5 fráköst, Arnþór Fjalarsson 2, Andrés Kristjánsson 2, Sindri Snær Rúnarsson 1, Magnús Björgvin Guðmundsson 0.
Hamar: Örn Sigurðarson 28/7 fráköst, Samuel Prescott Jr. 25/4 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 17/5 fráköst, Oddur Ólafsson 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ármann Örn Vilbergsson 6, Þórarinn Friðriksson 6/4 fráköst, Bjartmar Halldórsson 3, Stefán Halldórsson 2, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Ágúst Logi Valgeirsson 0.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Rögnvaldur Hreiðarsson
Reynir Sandgerði-Fjölnir 68-106 (16-27, 16-34, 18-25, 18-20)
Reynir Sandgerði: Atli Karl Sigurbjartsson 12, Alfreð Elíasson 10/4 fráköst, Garðar Gíslason 9, Eðvald Freyr Ómarsson 8, Rúnar Ágúst Pálsson 7, Elvar Þór Sigurjónsson 6/4 fráköst, Róbert Ingi Arnarsson 4, Kristján Þór Smárason 4, Sigurður Friðrik Gunnarsson 3/5 fráköst, Guðmundur Auðun Gunnarsson 3, Fridrik Arnason 2, Ólafur Geir Jónsson 0.
Fjölnir: Collin Anthony Pryor 25/10 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 16, Guðjón Ágúst Guðjónsson 14/5 fráköst, Egill Egilsson 12, Árni Elmar Hrafnsson 11, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 8, Bergþór Ægir Ríkharðsson 7, Smári Hrafnsson 6, Róbert Sigurðsson 5/6 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 2, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Valur Sigurðsson 0.
Dómarar:
Þór Ak.-Valur 64-66 (20-15, 14-25, 18-18, 12-8)
Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 26, Þröstur Leó Jóhannsson 15/16 fráköst/5 stoðsendingar, Danero Thomas 10/4 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 7/5 stoðsendingar, Elías Kristjánsson 3/4 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Sindri Davíðsson 1/4 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 0/11 fráköst, Svavar Sigurður Sigurðarson 0, Arnór Jónsson 0, Jón Ágúst Eyjólfsson 0.
Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 17/9 fráköst/5 stolnir, Illugi Auðunsson 17/13 fráköst/3 varin skot, Leifur Steinn Arnason 12/9 fráköst, Benedikt Blöndal 6/7 stoðsendingar, Illugi Steingrímsson 6/6 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4, Sigurður Dagur Sturluson 3, Þorgeir Kristinn Blöndal 1, Sólón Svan Hjördisarson 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Kormákur Arthursson 0, Högni Egilsson 0.
Dómarar:
KFÍ-Breiðablik 85-91 (19-15, 25-22, 20-24, 21-30)
KFÍ: Kjartan Helgi Steinþórsson 22/4 fráköst, Christopher Anderson 21/11 fráköst, Hákon Ari Halldórsson 14, Nebojsa Knezevic 12/4 fráköst, Daníel Þór Midgley 10/5 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 3, Gunnlaugur Gunnlaugsson 3, Nökkvi Harðarson 0, Stígur Berg Sophusson 0, Sturla Stigsson 0, Helgi Snær Bergsteinsson 0, Björn Ágúst Jónsson 0.
Breiðablik: Ragnar Jósef Ragnarsson 21, Snjólfur Björnsson 15/12 fráköst/11 stoðsendingar, Þröstur Kristinsson 12/13 fráköst, Davíð Guðmundsson 11/6 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 10, Halldór Halldórsson 9/4 fráköst, Breki Gylfason 8/6 fráköst, Matthías Örn Karelsson 5, Kjartan Ragnars Kjartansson 0.
Dómarar: Jón Bender, Steinar Orri Sigurðsson
Mynd úr safni: Illugi Auðunsson lék vel fyrir Val í kvöld.