Undanúrslit Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með einum leik þar sem Stjarnan tók á móti ÍR.
Eftir að ÍR stjórnaði öllu í fyrsta leiknum tók Stjarnan öll völd á vellinum. Liðið gjörsamlega valtaði yfir Breiðhyltinga á tímabili og öruggur sigur staðreynd.
Nánar verður fjallað um leikinn á Körfunni síðar í kvöld.
Stjarnan: Brandon Rozzell 28/6 fráköst, Antti Kanervo 14, Hlynur Elías Bæringsson 13/6 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 12/10 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 10/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 9, Filip Kramer 7, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 0, Magnús B. Guðmundsson 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0, Dúi Þór Jónsson 0.
ÍR: Kevin Capers 18, Gerald Robinson 17/7 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 17/4 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/4 varin skot, Skúli Kristjánsson 2, Ólafur Björn Gunnlaugsson 1, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Ísak Máni Wíum 0, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Trausti Eiríksson 0.