Stjarnan lagði Þór Þorlákshöfn í fjörugum leik í höfninni, 87-93. Justin Shouse skar sig illa í leiknum og þurfti að yfirgefa völlinn í lok 1. hluta. Tindastóll hafði af sigur á Hetti sem gaf ekkert eftir, 81-84. Að lokum sigraði KR Snæfell sannfærandi með 21 stigs mun, 96-117.
Í 1. deild kvenna sigraði Skallagrímur Fjölni sannfærandi í Fjósinu í Borgarnesi, 86-53.
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
Snæfell-KR 96-117 (20-42, 28-18, 23-28, 25-29)
Snæfell: Sherrod Nigel Wright 30/7 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 20/7 fráköst/7 stoðsendingar, Stefán Karel Torfason 19/19 fráköst, Austin Magnus Bracey 13, Viktor Marínó Alexandersson 6, Jón Páll Gunnarsson 3, Jóhann Kristófer Sævarsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 2/4 fráköst.
KR: Michael Craion 22/14 fráköst/4 varin skot, Darri Hilmarsson 20/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 12/8 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 12, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 11, Pavel Ermolinskij 11/7 fráköst/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 10/8 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 7, Brynjar Þór Björnsson 7, Björn Kristjánsson 5/5 stoðsendingar, Arnór Hermannsson 0, Jón Hrafn Baldvinsson 0.
Höttur-Tindastóll 81-84 (27-22, 19-21, 17-15, 18-26)
Höttur: Tobin Carberry 31/10 fráköst/10 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 15/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/9 fráköst, Sigmar Hákonarson 12, Eysteinn Bjarni Ævarsson 10/8 fráköst/5 stoðsendingar, Gísli Þórarinn Hallsson 1, Hallmar Hallsson 0, Kristófer Sigurðsson 0, Brynjar Snær Grétarsson 0, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 0.
Tindastóll: Anthony Isaiah Gurley 17, Darrel Keith Lewis 16/4 fráköst/7 stoðsendingar, Viðar Ágústsson 11, Myron Dempsey 11, Svavar Atli Birgisson 8/5 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 8/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 6, Pétur Rúnar Birgisson 5, Darrell Flake 2, Sigurður Páll Stefánsson 0, Hannes Ingi Másson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0.
Þór Þ.-Stjarnan 87-94 (17-17, 24-32, 26-20, 20-25)
Þór Þ.: Vance Michael Hall 27/7 fráköst/8 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 15/7 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 13, Emil Karel Einarsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 6, Halldór Garðar Hermannsson 5, Davíð Arnar Ágústsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Ragnar Örn Bragason 4, Jón Jökull Þráinsson 0, Magnús Breki Þórðason 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0.
Stjarnan: Al'lonzo Coleman 41/13 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 18/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 13/11 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 10/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6, Ágúst Angantýsson 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 3, Grímkell Orri Sigurþórsson 0, Justin Shouse 0, Christopher Sófus Cannon 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.
1. deild kvenna, Deildarkeppni
Skallagrímur-Fjölnir 86-53 (20-14, 30-12, 23-14, 13-13)
Skallagrímur: Erikka Banks 23/10 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 19, Ka-Deidre J. Simmons 13/4 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 8, Kristrún Sigurjónsdóttir 4/4 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Hanna Þráinsdóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 2, Gunnfríður lafsdóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0.
Fjölnir: Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 15/7 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 12, Fanney Ragnarsdóttir 7/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 5, Thelma Rut Sigurðardóttir 5/5 fráköst, Margrét Eiríksdóttir 5, Kristín María Matthíasdóttir 2, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 2/7 fráköst, Friðmey Rut Ingadóttir 0, Hanna María Ástvaldsdóttir 0, Elísa Birgisdóttir 0.