Næstsíðasta umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld þar sem Stjarnan fór langt með að tryggja deildarmeistaratitilinn í ár með sigri á Haukum. Þrír aðrir leikir fóru fram í kvöld.
Í fyrstu deild karla styrkti Höttur stöðu sína á toppnum þegar lítið er eftir af deildinni.
Nánar verður fjallað um leiki kvöldsins á Körfunni.
Úrslit kvöldsins:
Dominos deild karla
Tindastóll 99-76 ÍR
Njarðvík 117-83 Fjölnir
Valur 81-90 KR
Stjarnan 94-83 Haukar
Fyrsta deild karla:
Höttur 85-66 Skallagrímur
Breiðablik 114-69 Snæfell