spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit: Sterkur sigur Grindavíkur á Íslandsmeisturunum

Úrslit: Sterkur sigur Grindavíkur á Íslandsmeisturunum

Þrír leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld. Í Vesturbænum sigruðu Grindvíkingar Íslandsmeistara KR, Í Síkinu á Sauðárkróki kjöldrógu heimamenn í Tindastól lið ÍR og í Þorlákshöfn bar Þór sigurorð af Skallagrím.

Staðan í deildinni

 

Úrslit kvöldsins:

Þór 87 – 74 Skallagrímur

Tindastóll 92 -51 ÍR

KR 85 – 95 Grindavík

 

Fréttir
- Auglýsing -