spot_img
HomeFréttirÚrslit: Sópurinn aftur inn í skáp á Ásvöllum

Úrslit: Sópurinn aftur inn í skáp á Ásvöllum

Tveir leikir fóru fram í Domino's deild karla í kvöld þar sem Keflvíkingum tókst að halda sér enn í keppninni með góðum sigri á Haukum á Ásvöllum, 78-81. Tindastóll hins vegar sendi Grindvíkinga í frí í háspennusigri 84-81. 

 

Einn leikur fór fram í 1. deild karla þar sem Hamar sigraði Snæfell 104-98 og einn leikur fór einnig fram í 1. deild kvenna þar sem Fjölnir lagði Þór Akureyri fyrir norðan 52-67.

 

Úrvalsdeild karla, Úrslitakeppni

Haukar-Keflavík 78-81 (18-20, 19-21, 26-17, 15-23)
Haukar: Paul Anthony Jones III 21/11 fráköst, Kári Jónsson 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 14, Kristján Leifur Sverrisson 12, Emil Barja 5/9 fráköst, Finnur Atli Magnússon 4/7 fráköst, Breki Gylfason 3, Hjálmar Stefánsson 2/6 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0, Óskar Már Óskarsson 0, Hilmar Smári Henningsson 0.
Keflavík: Guðmundur Jónsson 20/4 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 10, Magnús Már Traustason 10/5 fráköst, Dominique Elliott 8/5 fráköst, Christian Dion Jones 8/8 fráköst, Daði Lár Jónsson 6/4 fráköst, Reggie Dupree 2, Andri Daníelsson 0, Andrés Kristleifsson 0, Ágúst Orrason 0, Davíð Páll Hermannsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Halldor Geir Jensson

Viðureign: 2-1
Tindastóll-Grindavík 84-81 (22-23, 19-18, 18-19, 25-21)
Tindastóll: Sigtryggur Arnar Björnsson 21, Antonio Hester 17/8 fráköst, Axel Kárason 12/5 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 7/5 stoðsendingar, Hannes Ingi Másson 6, Viðar Ágústsson 6, Friðrik Þór Stefánsson 5, Helgi Rafn Viggósson 4, Chris Davenport 4, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2, Finnbogi Bjarnason 0, Helgi Freyr Margeirsson 0.
Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvi Þór Guðmundsson 16/5 fráköst, J'Nathan Bullock 15/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 15/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 7/7 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 6, Ómar Örn Sævarsson 2, Hinrik Guðbjartsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Davíð Ingi Bustion 0, Sverrir Týr Sigurðsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Tómas Tómasson, Eggert Þór Aðalsteinsson
Áhorfendur: 650
Viðureign: 3-0

 

1. deild karla, Úrslitakeppni

Hamar-Snæfell 104-98 (20-25, 29-26, 27-30, 28-17)
Hamar: Larry Thomas 22/8 fráköst/6 stoðsendingar, Julian Nelson 17/5 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 14/4 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 10/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Smári Hrafnsson 9, Oddur Ólafsson 9, Þorgeir Freyr Gíslason 7, Kristinn Ólafsson 6, Dovydas Strasunskas 6/7 fráköst, Arnór Ingi Ingvason 2, Ísak Sigurðarson 2, Karl Friðrik Kristjánsson 0.
Snæfell: Christian David Covile 41/18 fráköst/6 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 16/5 fráköst, Jón Páll Gunnarsson 12, Þorbergur Helgi Sæþórsson 11, Viktor Marínó Alexandersson 6/6 fráköst/7 stoðsendingar, Nökkvi Már Nökkvason 6, Sveinn Arnar Davíðsson 4/3 varin skot, Rúnar Þór Ragnarsson 2, Aron Ingi Hinriksson 0, Viktor Brimir Ásmundarson 0.
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Georgia Olga Kristiansen

 

1. deild kvenna, Úrslitakeppni

Þór Ak.-Fjölnir 52-67 (7-12, 18-19, 14-17, 13-19)
Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 15/6 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 15/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kristín Halla Eiríksdóttir 12/11 fráköst, Gréta Rún Árnadóttir 7/6 fráköst, Sædís Gunnarsdóttir 3, Kolfinna Jóhannsdóttir 0, Karen Lind Helgadóttir 0/4 fráköst.
Fjölnir: Berglind Karen Ingvarsdóttir 20/10 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 11/7 fráköst/7 varin skot, McCalle Feller 10/5 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 9/4 fráköst, Margrét Eiríksdóttir 6/5 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4/10 fráköst, Margret Osk Einarsdottir 3/5 fráköst, Svala Sigurðadóttir 2, Rakel Linda Þorkelsdóttir 2, Snæfríður Birta Einarsdóttir 0.
Dómarar: Gunnlaugur Briem, Friðrik Árnason, Sveinn Bjornsson

Fréttir
- Auglýsing -