spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit: Skallagrímur sigraði ÍR eftir ævintýralegar lokamínútur

Úrslit: Skallagrímur sigraði ÍR eftir ævintýralegar lokamínútur

Æsispennandi leik lauk rétt í þessu í Fjósinu í Borgarnesi þar sem heimamenn unnu sigur á ÍR.

Borgnesingar voru í bílstjórasætinu framan af leik en ÍR náði frábæru áhlaupi í fjórða leikhluta. Breiðhyltingar virtust vera með sigurinn vísan þegar lítið var eftir en hreinlega köstuðu honum frá sér á lokasprettinum.

Skallagrímur setti stóru skotin í lokin og unnu magnaðan sigur 99-96 í Fjósinu. Nánar verður fjallað um leikinn á Körfunni síðar í kvöld.

Tölfræði leiksins

 

Fréttir
- Auglýsing -